Fredrica Fagerlund

Skólastjóri

Fredrica Fagerlund er sjálfstætt starfandi reiðkennari og tamningakona. Fredrica er frá Finnlandi en kom til Íslands árið 2009 og fór að vinna við tamningar. Út frá því hóf hún í nám við Háskólann á Hólum og endaði á að vinna þar sem kennari. Á veturna vinnur hún við tamningar og kennslu auk þess að sjá um námskeið á vegum fræðslunefndar fatlaðra í Herði.

Leave a comment