Sigurður Örnólfsson

Umsjónarmaður hesta

Sigurður er Húsasmiður og Verkfræðingur að mennt og starfar hjá fyrirtækinu Bjarg íbúðarfélag. Sigurður er sveitadrengur úr húnavatnssýslunni og hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini.

Leave a comment