Hestamennt

Reiðskólinn Hestamennt hefur um árabil boðið upp á sívinsæl reiðnámskeið yfir sumartímann.
Í sumar verður boðið upp á þrenns konar námskeið. Fyrst ber að nefna vinsælustu vikunámskeiðin þar sem kennt er frá mánudegi fram á föstudag, annarsvegar klukkan 09:00-12:00 og hinsvegar klukkan 13:00-16:00. Að auki verður boðið upp á örfá fjagra daga námskeið þar sem kennsla hefst á þriðjudegi vegna frídags á mánudegi og kennt er fram á föstudag. Aðalnýjungin eru svo tveggja vikna námskeið þar sem foreldrum verður boðið á lokadegi námskeiðisins á sýningu og skemmtilegheit.
20842222_1397572643630239_2338919918456875525_n

Námskeið

Reiðnámskeið

15000 - 36000kr
Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-15 ára kennt er eina til tvær vikur í senn, annarsvegar klukkna 09:00-12:00 og hinsvegar klukkan 13:00-16:00.
Skoða hér

Hestamennt KT: 420316-0380  Blíðubakka 3 Varmárbökkum Mosfellsbæ. Sími 865-2809