Hestamennt

Reiðskólinn Hestamennt hefur um árabil boðið upp á sívinsæl reiðnámskeið yfir sumartímann.
Í sumar verður boðið upp á þrenns konar námskeið. Fyrst ber að nefna vinsælustu vikunámskeiðin þar sem kennt er frá mánudegi fram á föstudag, annarsvegar klukkan 09:00-12:00 og hinsvegar klukkan 13:00-16:00. Að auki verður boðið upp á örfá fjagra daga námskeið þar sem kennsla hefst á þriðjudegi vegna frídags á mánudegi og kennt er fram á föstudag. Aðalnýjungin eru svo tveggja vikna námskeið þar sem foreldrum verður boðið á lokadegi námskeiðisins á sýningu og skemmtilegheit.
20842222_1397572643630239_2338919918456875525_n

Námskeið

Vikunámskeið

18000 kr
Vikunámskeið fyrir börn á aldrinum 6-15 ára kennt er mánudag til föstudags, annarsvegar klukkna 09:00-12:00 og hinsvegar klukkan 13:00-16:00
Skoða hér

Tveggja vikna námskeið

36000 kr
Á tveggja vikna námskeiði gefst tækifæri á að kynnast hestinum enn betur og auk þess farið verður í lengri ævintýra reiðtúra. Þar að auki ætlum við að nota síðasasta daginn til að halda stórsýningu fyrir foreldrana.
SKOÐA HÉR

Stubba námskeið

20000 kr
Stubba námskeið er aðeins haldið einu sinni á sumri, þetta er frábært tækifæri til að leifa þeim yngstu að kynnast þessum yndilegu dýrum.
Skoða hér

Sumarnámskeið 4.d

15000 kr
Þannig vill til að fyrstu tvær vikur sumarsins byrja með frí degi af þeim ástæðum verður boðið uppá fjögurra daga námskeið, þau eru sett upp með sama sniði og viku námskeið nema auðvitað degi styttri.
Skoða hér

Hestamennt KT: 420316-0380  Blíðubakka 3 Varmárbökkum Mosfellsbæ. Sími 865-2809