Hugmyndafræðin

okkar

Reiðskóli Hestamenntar hefur verið starfandi um árabil. Síðasta sumar urðu þáttaskil hjá reiðsklólanum Hestamennt þegar Fredrica Fagerlund og Sigurður H Örnólfsson tóku við rekstrinum af Berglindi Árnadóttur.
Reiðskóli Hestamenntar hefur það aðalsmarkmið að kynna unga áhugasama reiðmenn fyrir hestinum, æfa færni og jafnvægi á hestbaki og síðast en ekki síst hafa gaman, kynnast fleiri hestakrökkum og láta drauma rætast.

47720_114597398594443_1370224_n

Fólkið okkar

allir snillingar
Fredrica Fagerlund
Skólastjóri
Sigurður Örnólfsson
Umsjónarmaður hesta